Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Coronary Artery Bypass/adverse effects"

Fletta eftir efnisorði "Coronary Artery Bypass/adverse effects"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Heidarsdottir, Sunna Run; Heitmann, Leon Arnar; Gunnarsdottir, Erla Liu Ting; Gunnarsdottir, Sunna Lu Xi; Thorsteinsson, Egill Gauti; Johnsen, Arni; Jeppson, Anders; Guðbjartsson, Tómas (2024-02-01)
    INNGANGUR Hjartadrep í tengslum við kransæðahjáveituaðgerð getur verið alvarlegur fylgikvilli og hefur ekki verið rannsakaður ítarlega á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni hjartadreps og áhrif þess á 30 daga dánartíðni og langtímalifun ...
  • Sveinsdottir, Nanna; Heidarsdottir, Sunna Run; Steinthorsson, Arni Steinn; Jóhannesdóttir, Hera; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Kristjánsson, Tómas Þór; Long, Þórir Einarsson; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2022-05-06)
    INNGANGUR Skert nýrnastarfsemi eins og við langvinnan nýrnasjúkdóm er áhættuþáttur kransæðasjúkdóms og hefur verið tengd við aukna tíðni fylgikvilla og dánartíðni eftir kransæðahjáveituaðgerð. Árangur hjáveituaðgerða hjá þessum sjúklingahóp hefur ekki ...
  • Reynisdóttir, Heiðrún Ósk; Kristjánsdóttir, Margrét Kristín; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-09-08)
    INTRODUCTION: Coronary artery bypass surgery (CABG) has been standard treatment for patients with left main coronary artery disease (LMCAD) but percutaneous coronary intervention (PCI) can be a good alternative. Our aim was to evaluate revascularization ...
  • Kristjansdottir, Margret Kristin; Reynisdottir, Heidrun Osk; Mogensen, Brynjólfur Árni; Andersen, Karl Konráð; Guðbjartsson, Tómas; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2022-07-07)
    INNGANGUR Sykursýki er vaxandi vandamál en sykursjúkir eru í aukinni hættu á æðakölkun og útbreiddum kransæðasjúkdómi miðað við annað fólk. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvernig meðferð kransæðasjúkdóms sykursjúkra var háttað á Íslandi frá ...
  • Silverborn, Per Martin; Heitmann, Leon Arnar; Sveinsdóttir, Nanna; Rögnvaldsson, Sigurjon; Kristjánsson, Tómas Þór; Guðbjartsson, Tómas (2022-10-03)
    Introduction: Non-infectious sternal dehiscence (NISD) is a known complication following coronary artery bypass grafting (CABG), with previous studies estimating an incidence of 0.4–1% of surgeries. We aimed to study the incidence of NISD together with ...
  • Gunnarsdóttir, Sunna Lu Xi; Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting; Heimisdóttir, Alexandra Aldís; Heidarsdottir, Sunna Run; Helgadóttir, Sólveig; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas (2020-02)
    INNGANGUR Ósæðardæla eykur blóðflæði um kransæðar í þanbili og auðveldar vinnu hjartans við að tæma sig í slagbili. Hún er einkum notuð við bráða hjartabilun, en í minnkandi mæli við hjartabilun eftir opnar hjartaskurðaðgerðir þar sem umdeilt er hvort ...